Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 468 4to

Sögubók ; Ísland, 1853-1857

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-41v)
Cyrus saga Persakonungs
Titill í handriti

Sagan af Cyro Persakóngi. 1853

Skrifaraklausa

Skrifað að nýju ef svo má heita, anno 1854

Efnisorð
2 (42r-77r)
Pontanus saga og Diocletianus
Titill í handriti

Ein gömul saga af keisaranum Pontsianusi, og hans kvinnu, Ite[m], hans syni Díóclesianusi, og hans sjö meisturum. Byrjuð anno MDCCCLIIII

Skrifaraklausa

Enduð þann 28. október anno 1855 af Einari Guðnasyni b.t.o.

Efnisorð
2.1 (42v)
Málshættir
Upphaf

Mörgum kemur makleg hefnd

Efnisorð
3 (77v-77v)
Gátur
Titill í handriti

Gátur

Efnisorð
4 (78r-128r)
Færeyinga saga
Titill í handriti

Saga Færeyinga. Nefnilega af þeim fræga kappa Sigmundi Brestirssyni og þeim fláráða manni Þrándi Þórbjarnarsyni í Götu. Samanskrifuð í eitt af hvurutveggja sögum, Ólafs Tryggvasonar og Ólafs Haraldssonar helga Norvegskónga, árið 1200. Enn á ný skrifuð anno eftir K[rists] fæ[ðingu] 1856 af Einari Guðnasyni

Skrifaraklausa

Var endað að skrifa 2. desember 1856 af Einari Guðnasyni á Sleggjulæk.

Athugasemd

Blað (78r) er titilblað sögunnar

Efnisorð
4.1 (128r)
Lausavísa
Upphaf

Blossa þundar bar í mund

Efnisorð
5 (130r-159r)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Kóngur er nefndur Hálogi

Skrifaraklausa

Söguna endar að skrifa 2. febrúar 1857, Einar Guðnason

Athugasemd

Án titils

Blað (129r) er titilsíða sögunnar en titil vantar

5.1 (159r)
Lausavísa
Upphaf

Víkings arfi örn gaf ná

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 160 blöð (195 mm x 167 mm) Auð blöð: 1v, 78v, 128v, 129v, 159v og 160
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-306 (2r-159r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Einar Guðnason á Sleggjulæk

Skreytingar

Litskreyttar titilsíður, litur rauður: (42r)(78r)

Skreyttar titilsíður: (1r)(129r)

Víða skrautstafir, sumir með rauðum lit

Bókahnútar: (41v)(128r)(159r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fangamark skrifara með rúnaletri (128r og 159r)

Fyrir neðan ártal á blaði (1r), sem er titilblað sögunnar, með annarri hendi: Með hendi Einars Guðnasonar á Sleggjulæk

Fremra saurblað (1r) með annarri hendi: Frá E[inari] Guðnasyni 3/7 1888
Band

Svarbrúnt léreftsband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1853-1857
Aðföng

Einar Guðnason, gaf, 3. júlí 1888

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 22. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn