Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs 423 4to

View Images

Registur og orðasafn; Iceland, [1840-1852?]

Name
Sveinbjörn Egilsson 
Birth
24 December 1791 
Death
17 August 1852 
Occupation
Rector 
Roles
Author; Poet; recipient 
More Details
Name
Sigrún Guðjónsdóttir 
Birth
14 June 1946 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic (primary); Latin

Contents

(1r-28r)
Hér er skrifað bókstafirnir H og S af registri mínu yfir Snorra Eddu og orðsa...
Rubric

“Hér er skrifað bókstafirnir H og S af registri mínu yfir Snorra Eddu og orðsafn, á hinni blaðsíðunni úr Loðbrókarkviðu, vísum úr Ólafs sögu helga í Hryggjarstykki og fágæt eða falleg orð í Musteri mannorðsins, íslenskuðu af B[enedikt] Gr[öndal]”

Physical Description

Support

Pappír

Vatnsmerki

No. of leaves
28 blöð (215 mm x 170 mm) Auð blöð: 8v, 9v, 10v, 11v, 12v, 13v, 14v, 15v, 17v, 18v, 19v, 21v, 22v, 23v, 24v, 25v, 26v, 27v og 28v
Script

Ein hönd ; Skrifari:

Sveinbjörn Egilsson, eigihandarrit

Additions

Titill er á v-hlið fremri kápu

Á fremra spjaldblaði er titill handrits og ýmislegt pár

Á aftara saurblaði eru ýmsir útreikningar

Á blaði 5v er athugasemd um fornan verðútreikning, á blaði 6v er flatarmálsreikningur, á blaði 7v er smásaga af Friðriki 2. Prússakeisara, á r-hlið aftari kápu er reikningur

Binding

Pappírskápa, heft

History

Origin
Ísland [1840-1852?]

Additional

Record History
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 27. ágúst 1999
Custodial History

Athugað 1999

« »