Skráningarfærsla handrits

Lbs 398 4to

Sálma- og kvæðabók ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálma- og kvæðabók
Athugasemd

Nákvæm efnisskrá framan við handritið.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
viij + 82 blöð (193 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Gunnlaugur Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800
Ferill

Gunnlaugur gaf dóttur sinni Ingibjörgu Gunnlaugsdóttur handritið árið 1809. Eftirfarandi kemur fram á blaði 82v: Ég undirskrifaður gef Ingibjörgu dóttur minni þetta sálma kver og hefur það enginn af erfingjum mínum að átala síðan. Ofan skrifað staðfesti ég með mínu nafni G. Guðmundsson þann 18. mars 1809..

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 11. ágúst 2020

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 231.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn