Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 349 4to

Sögu- og kvæðabók ; Ísland, 1725-1757

Tungumál textans
latína (aðal); íslenska

Innihald

1 (1r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Innihald

Athugasemd

Efnisyfirlit handrits með hendi Hannesar Finnssonar

2 (2r-37r)
Skýringar við Íslendingabók
Titill í handriti

In Aræ multiscii Librum Islandorum notæ

Athugasemd

Skýringar Árna Magnússonar við Íslendingabók Ara fróða

3 (38r-49r)
Sæmundur prestur Sigfússon fróði
Titill í handriti

Vita Sæmundi multiscii vulgo fróða auctore Arna Magnæo Hist. Reg.

Efnisorð
4 (50r-58v)
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

Vafþrúðnismál

Athugasemd

Til hliðar og aftan við er útlegging kvæðisins

5 (59r-62v)
Skjöldur konungur
Titill í handriti

Um Skjöld konung í Danmörk af hverjum Skjöldungar hafa sitt nafn og síðan hvað Skjöldungavísur sé eða heita. Eftir hendi Björns á Skarðsá

6 (63r-64v)
Vegtamskviða
Titill í handriti

Compendium commentariorum in rithmum Vegtami

Athugasemd

Skýringar við Baldursdrauma (Vegtamskviðu) og hluti kviðunnar

Óheilt

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 64 + i blöð (200 mm x 165 mm) Auð blöð: 1v 37v og 40v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

síra Jón Sigurðsson á Eyri

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1725-1757]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. september 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 12. júlí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn