Skráningarfærsla handrits

Lbs 346 4to

Konungsbréf o.fl. ; Ísland, 1620-1653

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ýmis konungsbréf
Athugasemd

Ýmis konungsbréf (sum prentuð) frá 1578 til 1653.

Efnisorð
2
Hjónabandsmanna tryggð, samtenging og lifnaður
Titill í handriti

Um hjónabands manna tryggð, samtengin og lifnað, út af heilagri ritningu nokkrar greinir samanteknar og skrifaðar af s[íra] G[ísla] B[jarna]S[yni].

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 118 blöð (186 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Gísli Bjarnason

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Anna Sigurðardóttir skrifar nafnið sitt í hdr. og ártalið 1733.
Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1620-1653.
Aðföng
Lbs 330-349 4to, frá síra Ásmundi Jónssyni í Odda.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 20. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 215.
Lýsigögn
×

Lýsigögn