Skráningarfærsla handrits

Lbs 340 b 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1850

Athugasemd
20 hlutar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
265 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Framan við handritið liggur viðgerðarblað sem á eru rifrildi héðan og þaðan úr handritinu

Fylgigögn

2 lausir seðlar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1850?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. júní 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 22. janúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Hluti I ~ Lbs 340 b 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (1r-8v)
Kvæði
Titill í handriti

Guðrækileg umþenking Kristi pínu

Upphaf

Gefið hljóð þér himnahæðir ...

Athugasemd

Óheilt

Tvídálka. Sum erindi einnig á dönsku

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (210 mm x 165 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-16 (1r-8v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Hluti II ~ Lbs 340 b 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (9r-19v)
Leikrit
Titill í handriti

Steinn: Já, en hann faðir ykkar gjörir ykkur ólukkuleg ...

Athugasemd

Leikrit, Góð börn eru foreldranna besta auðlegð

Brot

Efnisorð
2 (19v-21r)
Dæmisaga
Titill í handriti

Meðal móti því að bóndi berji ekki konu sína

Upphaf

Kona nokkur hafði það mótlæti að bóndi hennar barði hana á hvörjum degi ...

3 (21r-22r)
Móti kveisu
Titill í handriti

Móti kveisu

Upphaf

Þegar Alexander hinn mikli hafði leiðangur úti til Indíalands mætti hann heimspekingum er brakmanar kallast ...

4 (22r-25v)
Móti konuríki
Titill í handriti

Móti konuríki

Upphaf

Einu sinni var kona sem var vonskan sjálf ...

5 (25v-51v)
Fróðleikur
Upphaf

Í fyrndinni þegar nornir, völvur og valkyrjur útbýttu eymd og auðnu ...

Athugasemd

Vér vitum ei hvörs biðja ber

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
44 blöð (215 mm x 165 mm) Autt blað: 52
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking: 909-992 (10r-51v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Steingrímur Jónsson biskup]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Stærstur hluti að minnsta kosti tekinn úr Kvöldvökunum 1794. Samanteknar af dr. Hannesi Finnssyni

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1796-1845?]

Hluti III ~ Lbs 340 b 4to III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (52r-53v)
Testamentisbréf Daða Guðmundssonar
Titill í handriti

Um testamentisgjörð Daða Guðmundssonar

Athugasemd

Blöð í folio

Stimpill með ártalinu 1768 og nafninu E. Jorgensen á blaði 52r

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (313 mm x 205 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Hluti IV ~ Lbs 340 b 4to IV. hluti

Tungumál textans
latína
1 (54r-85r)
Athuganir við Grettis sögu
Titill í handriti

Notulæ ad vitam Gretteri

Athugasemd

Athuganir á latínu við Grettis sögu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
32 blöð (199 mm x 160 mm) Autt blað: 85v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með hendi skrifara Finns Jónssonar biskups, viðaukar og leiðréttingar með hendi biskups

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1743-1789?]

Hluti V ~ Lbs 340 b 4to V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (86r-108r)
Um fólksfjölda á Suðurlandi og mannfækkun þar 1781
Titill í handriti

Um Fólksfjölda á Suðurlandi og mannfækkun þar 178

Athugasemd

Blað 86 er skrifað á bakhlið bréfs (í foliostærð og skorið í sundur) sem er ritað í Viðey 26. mars 1771

Óheilt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
23 blöð (200 mm x 164 mm) Krot á blaði 108v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu: 6-40 (87v-104v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Hannes Finnsson, eiginhandarrit]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1793-1796?]

Hluti VI ~ Lbs 340 b 4to VI. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (109r-114r)
Innflutningur prentlistarinnar
Titill í handriti

Om bogtrökheriets förste ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (199 mm x 154 mm) Autt blað: 114v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1810?]

Hluti VII ~ Lbs 340 b 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (115r-120r)
Kirkjubæjarklaustur
Titill í handriti

Um Kirkjubæjarklaustur

Efnisorð
2 (120v-122r)
Klaustur í Hítardal
Titill í handriti

Um klaustur í Hítardal

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (200 mm x 155 mm) Autt blað: 122v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Vigfús Jónsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1726-1776?]

Hluti VIII ~ Lbs 340 b 4to VIII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (123r-124r)
Reykjaholtsmáldagi
Titill í handriti

Máldagi Reykholtskirkju í Borgarfirði

Athugasemd

Nákvæmt afrit af Reykjaholtsmáldaga

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
2 blöð (200 mm x 154 mm) Autt blað: 124v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1850?]

Hluti IX ~ Lbs 340 b 4to IX. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (125r-126r)
Reykjaholtsmáldagi
Titill í handriti

Máldagi Reykholtskirkju í Borgarfirði

Athugasemd

Nákvæmt afrit af Reykjaholtsmáldaga

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (205 mm x 160 mm) Autt blað: 126v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1850?]

Hluti X ~ Lbs 340 b 4to X. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (127r-132r)
Gissurarstatúta
Titill í handriti

Þá er liðið var frá hingaðburði vors herra Jesum Kristi ...

Athugasemd

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (209 mm x 164 mm) Autt blað: 132v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Hluti XI ~ Lbs 340 b 4to XI. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (133r-135r)
Sendibréf
Titill í handriti

Sendibréf síra Stepháni tilskrifað um þrætulönd kirkna móti bændum og forsvar þeirra anno 1656 10. novembris

Athugasemd

Skrifað eftir bréfabók Brynjólfs Sveinssonar biskups í AM 270 fol

2 (135v-140v)
Sendibréf
Titill í handriti

Bréf Guðmundi Hákonarsyni tilskrifað anno 1656 11. janúarii

Athugasemd

Skrifað eftir bréfabók Brynjólfs Sveinssonar biskups í AM 269 fol

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (211 mm x 159 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Ólafsson úr Grunnavík]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1725-1779?]

Hluti XII ~ Lbs 340 b 4to XII. hluti

Tungumál textans
danska
1 (141r-144r)
Skoðunargerð Hólakirkju
Titill í handriti

[Afrit af skoðunargerð Hólakirkju 14. september 1763]

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
4 blöð (211 mm x 164 mm) Autt blað: 144v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1763-1799?]

Hluti XIII ~ Lbs 340 b 4to XIII. hluti

Tungumál textans
danska (aðal); latína
1 (145r-146v)
Saga Skálholtskirkju
Titill í handriti

Indledning om Skalholts domkirkes historia

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
2 blöð (210 mm x 163 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Finnur Jónsson biskup]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1724-1789?]

Hluti XIV ~ Lbs 340 b 4to XIV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (147r-148r)
Ísleifs þáttur biskups
Titill í handriti

Þáttur af Ísleifi biskup

Athugasemd

Blað 148v148v er autt fyrir utan að stendur: Þetta kallast saga af biskupi Ísleifi Gissurarsyni enn er þó lítils innihalds og mjög fáort

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (202 mm x 163 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800?]

Hluti XV ~ Lbs 340 b 4to XV. hluti

Tungumál textans
danska
1 (149r-206r)
Ævisögur biskupa, júbílpresta og merkisklerka
Titill í handriti

1. herre Ólafer Hjaltason ...

Athugasemd

Ævisögur biskupa og presta á dönsku

Efnisorð
2 (207r-210r)
Leiðréttingar við Treschow
Titill í handriti

Fölgende feil har herr Treskow vænteligen fundet hos herr Thorkeldson eller andre som bör corrigeres ...

Athugasemd

Leiðréttingar við Treschow: Danske Jubellærere

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
64 blöð (210 mm x 167 mm) Auð blöð: 188v, 206v og 210v-212
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1743-1789?]

Hluti XVI ~ Lbs 340 b 4to XVI. hluti

Tungumál textans
latína
1 (213r-235r)
Latínutexti
Titill í handriti

Qvæ fuerit causa qvod Islandia tot tantosqve scriptores medio ævo protulerit?

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
23 blöð (213 mm x 169 mm) Auð blöð: 213v og 235v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-45 (214r-235r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Gunnar Pálsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1760?]

Hluti XVII ~ Lbs 340 b 4to XVII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (236r-239v)
Sendibréf
Titill í handriti

Klögunarbréf Eggerts Hannessonar

Athugasemd

Afrit

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
4 blöð (205 mm x 161 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Hluti XVIII ~ Lbs 340 b 4to XVIII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (240r-244v)
Jóns þáttur biskups Halldórssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af herra Jóni Halldórssyni þeim XIIIda biskupi í Skálholti. Vígðist til biskups 1322

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (208 mm x 162 mm) Autt blað: 245
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Hluti XIX ~ Lbs 340 b 4to XIX. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (246r-255r)
Jóns þáttur biskups Halldórssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af herra Jóni Halldórssyni þeim 15. biskupi í Skálholti. Vígðist til biskups 1322

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (159 mm x 211 mm) Autt blað: 255v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]

Hluti XX ~ Lbs 340 b 4to XX. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (256r-264v)
Um íslenska riddara
Titill í handriti

Það lítið sem ég finn nú sem stendur um þá g[...] höfðingja ofan frá Sveinbirni Súðvíking er [...]

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
10 blöð (209 mm x 166 mm) Autt blað: 265
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Björn Halldórsson í Sauðlauksdal]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1745-1794?]

Lýsigögn