Skráningarfærsla handrits

Lbs 315 4to

Samtíningur ; Ísland, 1800-1899

Athugasemd
5 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
68 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Utan um handritið hefur verið slegið opnu boðunarbréfi frá Kristjáni konungi VIII., dagsettu 6. mars 1844 í Kaupmannahöfn, þar sem hann boðar alþingismenn til þings þann 1ta júlí 1845. Á þeim hluta bréfsins sem er fremra kápublað er efnisyfirlit yfir efni hdrits og fangamark (P.P. 96) með hendi Páls Pálssonar stúdents

Með handriti var og brot úr bréfabók frá Þorsteini Magnússyni á Móeiðarhvoli og brot af áliti og tillögum lögmanns og sýslumanna á alþingi árið 1720 um öreigagiftingar og lausgangara en er nú afhent Þjóðskjalasafni

Með handriti liggur bréf og þrír seðlar. Bréfið er til stiftamtmanns og biskupa á Íslandi frá Kristáni VII., dagsett 23. apríl 1802 í Kaupmannahöfn, og varðar Hlíðarendakirkju.

Fylgigögn
Með þessu handriti liggja 3 lausir seðlar. Efni á seðlum:
  • Á seðli 1 Vísa: Graðan fola, graður lét ... og athugasemd um vegalengd milli Tungu og Leysingjastaða.
  • Á seðli 2: Fangamark og kvæði eftir M.G.: Fyrst heimspeki fjölskyggn er.
  • Á seðli 3: Meðal annars brot úr bréfi á dönsku frá Bjarna Eggertssyni presti að Kvennabrekku og Stóra-Vatnshorni, dagsett 31. des. 1835

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]
Ferill

Úr safni Páls Pálssonar stúdents

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. desember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 7. október 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Hluti I ~ Lbs 315 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-3r)
Ættartala Snorra Sturlusonar
Titill í handriti

1. Ættartala Snorra Sturlusonar. Geneologia Snorronis Sturlæi

Efnisorð
2 (3v-5r)
Niðjar Snorra Sturlusonar
Titill í handriti

Recensus quorundam celebriorum Snorronis posterorum

Athugasemd

Skrá yfir nokkra kunna niðja Snorra Sturlusonar

Efnisorð
3 (5v-7r)
Tímareikningur Heimskringlu
Titill í handriti

Snorra Heimskringlu tímareikningur

Efnisorð
4 (7v)
Tímareikningur Ólafs sögu helga
Titill í handriti

Tímareikningur Ólafs konungs sögu helga

Efnisorð
5 (9r-15r)
Ættartölur úr Sturlungasögu
Titill í handriti

Nokkrar ættartölur Sturlunga sögu 1.P.

Efnisorð
6 (17r-30r)
Skarðsárannálar viðauki
Titill í handriti

Viðauki Skarðsár annála þrykktu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
32 blöð (213 mm x 166 mm) Auð blöð: 8, 15v, 16, 30v, 31, 32
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-17 (17r-25r)

Umbrot

Skrift á blöðum 1r-7v er tvídálka

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]

Hluti II ~ Lbs 315 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (33r-43v)
Árna saga ljúflings
Titill í handriti

Historia af Árna Vilhjálmssyni

Skrifaraklausa

Aftan við á blaði (42v) er fangamark og aths.: G.Hs. Þessi saga er hér rituð eftir handriti síra Þorsteins prófasts Péturssonar sem var prestur að Staðarbakka í Miðfirði ...

Athugasemd

Á blaði (43r) er athugasemd um söguna sem skrifari hefur tekið upp eftir forriti sínu

Á blaði (43v) er athugasemd og vísur með annarri hendi: Þessi afskrift Árna sögu er fengin hjá stud. J. Árnasyni ...: Árna hjal á enda kljáð

Sagan er og ýmist kölluð Árnahjal eða Árnaskjal

Árni er einnig nefndur Álfa-Árni og Ljúflinga-Árni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
11 blöð (214 mm x 174 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Hannes St. Johnsen]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Páll Eggert Ólason telur söguna vera eftir Þorstein Pétursson á Staðarbakka

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1825-1875?]

Hluti III ~ Lbs 315 4to III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (44r-48v)
Reglur um kúbik-mál
Titill í handriti

Reglur um kúbik-mál /: af prófasti síra Guðm. Jónssyni á Staðastað/

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (214 mm x 167 mm) Auð blöð: 49, 50, 51
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]

Hluti IV ~ Lbs 315 4to IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (52r-54v)
Píslargrátur
Höfundur
Titill í handriti

Píslargrátur Jóns biskups Arasonar

Efnisorð
2 (54v-59r)
Fjandafæla
Titill í handriti

Fjandafæla Jóns lærða

Skrifaraklausa

Bókin sem ég hef skrifað þetta eftir er rituð á árunum 1758-1768. - Hv[ammi] 19/7 1849 J[ón] Þorleifsson (59r)

Athugasemd

Við samanburð við Fjandafælu Jóns lærða sem er í ÍB 105 4to vantar eina vísu í 2. part kvæðisins

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (226 mm x 181 mm) Autt blað: 59
Umbrot

Skrift er tvídálka

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

J[ón] Þorleifsson [á Ólafsvöllum]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1849

Hluti V ~ Lbs 315 4to V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (60r-65v)
Redd-Hannesarríma
Titill í handriti

Redd-Hannes-Ríma

Upphaf

Sönggyðja særi ég þig ...

Athugasemd

Brot

Efnisorð
2 (66r-68r)
Úniformsmissirinn
Titill í handriti

Uniforms-missirinn

Upphaf

Embættis sjá ég búning ber ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
9 blöð (175-214 mm x 106-179 mm) Autt blað: 69v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Páll Pálsson stúdent]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1851-1877?]
Lýsigögn
×

Lýsigögn