Skráningarfærsla handrits

Lbs 165 4to

Embættismannatöl og ævisögur ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tal Noregs og Danmerkur konunga
Athugasemd

1263-1840, frá Hákoni gamla til Kristjáns 8da.

Með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð
2
Tal lénsmanna, hirðstjóra, höfuðsmanna, befalingsmanna og stiftamtmanna á Íslandi 1258-1841.
Athugasemd
Efnisorð
3
Tal biskupa á Íslandi 1056-1824
Athugasemd
4
Tal lögmanna á Íslandi
Athugasemd

Eftir eiginhandarriti Dr. H. Finnssonar

Með hendi Steingríms biskups.

5
Tal sýslumanna á Íslandi
Athugasemd

Eftir sýslum með samtíningi um þá úr annálum, alþingisbókum, bréfum og fleira.

Eftir Steingrím biskup og með hans hendi.

6
Tal embættismanna á Íslandi á seinustu tímum
Athugasemd

Stiptamtmanna og amtmanna, landfógeta, skólakennara, landlækna, fjórðungs lækna, apotekara, landsþings skrifara.

Með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð
7
Ævisaga Vigfúsar Thorarensens sýslumanns
Athugasemd
Efnisorð
8
Ævisaga Steindórs Finnssonar sýslumanns
Athugasemd
Efnisorð
9
Ævisaga Þórarins Öffjord sýslumanns
Athugasemd
Efnisorð
10
Ævisaga Hálfdans Einarssonar rektors
Athugasemd
Efnisorð
11
Ævisaga Torfa Erlendssonarr sýslumanns
Athugasemd
Efnisorð
12
Goðar á Íslandi
Athugasemd

Flestir aðeins nefndir og vitnað í sögurnar.

Með hendi Steingríms biskups.

13
Nokkuð um lögréttumenn
Athugasemd

Útdregið af Alþingisbókum.

Með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 231 blað (203 mm x 166 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, öndverð 19. öld.

Aðföng
Lbs 164-166 4to, úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 165.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn