Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 144 4to

Ævi Sturlunga á latínu eftir Finn biskup Jónsson ; Ísland, 1760

Tungumál textans
latína

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

De Sturlungis

Titill í handriti

Caput I. De Sturla Thordi

Efnisorð
Titill í handriti

Cap. II. De Thordo Sturlæo

Efnisorð
Titill í handriti

Cap. III. De Sighvato Sturlæ filio

Efnisorð
Titill í handriti

Caput IVm. De Snorrone Sturlæo

Athugasemd

Strikað hefur verið yfir texta á blöðum (38r-38v

Kaflaröð hefur verið breytt ef til vill með annarri hendi

Efnisorð
Athugasemd

Cap. V. De Sturla Thordi

Efnisorð
Titill í handriti

Caput sextum. De Olao Thordi

Efnisorð
Titill í handriti

Caput VIIm. De Bödvaro Thordi eiusque filiis

Athugasemd

7. kafli.

Efnisorð
Titill í handriti

Caput octavum. De Sturla Sighvati filio

Athugasemd

Röð kafla 31, 32, 33 annars vegar og 46, 47 hins vegar hefur verið breytt ef til vill með annarri hendi

Efnisorð
Titill í handriti

Caput nonum. De Thordo kakali Sighvati f.

Efnisorð
Titill í handriti

Caput X. De Urækia Snorronis filio

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 205 blöð (204-205 mm x 160-165 mm) Auð blöð: 1r, 18, 37v, 81v, 204v og 205
Ástand
Brotið er upp á stöku blöð sem eru stærri en önnur blöð í handriti Þar eru spássíuskýringar ef til vill með annarri hendi
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Þetta handrit er útvegað og gefið safninu af stúdent Páli Pálssyni í Reykjavík 15. mars 1862. Jón Árnason. Innheimt, eftirlátið, aftur skilast safninu 15/3 1862 P.P.

Fremra saurblað 2r er titilblað með hendi Páls stúdents: Handritasafn H[annesar] biskups Finnssonar N-62. Innih. Vitæ Sturlungorum 1. Sturlæ Thordi - etc. vide fol. sequ. auctore Finno Johannæo, episc.

Band

Léreft á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1760?]
Ferill

Eigendur handrits: Hannes Finnsson biskup (fremra saurblað 2r), Páll Pálsson stúdent (fremra saurblað 1v)

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups (samanber fremra saurblað 2r)

Aðföng

Páll Pálsson stúdent, gaf, 15. mars 1862

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 9. apríl 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
188 spóla negativ 35 mm brot
Lýsigögn
×

Lýsigögn