Skráningarfærsla handrits

Lbs 126 4to

Beskrivelse over Sancte Croix ; Ísland, 1751

Tungumál textans
danska

Innihald

Beskrivelse over Eylandet Sancte Croix i America i West-Indien
Höfundur

Athugasemd

Með formála og tileinkun til; Hands HöyGrevelige Excellence Herr Adam Gotlob von Moltke Greve til Bregentveedt undirritað: Kiöbenhavn dend 31ta Martii 1751 R. J. Haagensen.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 + 104 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; óþekkt.

Band

Innbundið í pergament, gyllt í sniðum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1751.

Aðföng

Lbs 125-126 4to, úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. febrúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.153-154.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn