Skráningarfærsla handrits

Lbs 124 4to

Grímseyjarlýsing ; Ísland, 1849-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Grímseyjarlýsing
Titill í handriti

Grímseyjarlýsing uppskrifuð í júní 1849

Athugasemd

Eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
50 blöð + 1 uppdráttur (210 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Norðmann

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1849 -1850.

Ferill

Fremst í handritinu er skrifað: Hérmeð gef ég Stiptsbókasafninu í Reykjavík 1 handritað Exemplar af Grímseyjarlýsing (með korti) sem ég hef samið 1849. Barði 5ta júní 1862. Jón Norðmann .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. febrúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.153.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Ferðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898
Lýsigögn
×

Lýsigögn