Skráningarfærsla handrits

Lbs 103 a 4to

Samtíningur varðandi lög og kirkju ; Ísland, 1796-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Synodalia 1573 - 1597
2
Juridiskt og kóngsbréfa extract af Synodalibus frá 1629 til 1787 incl.
Athugasemd

Steingrímur Jónsson skrifaði eftir eiginhandarriti Dr. Hannesar Finnssonar Skálholti 1797 og 1788.

3
Juridiskt og kóngsbréfa extract af Alþingisbókum frá 1622 til 1793 inclus.
Athugasemd

Nær þó til 1800.

Steingrímur Jónsson skrifaði eftir originalriti sáluga biskups Dr. Hannesar Finnssonar. Skálholti 1797.

4
Útdráttur úr konungabréfum og stjórnarráða 1746-1779
5
Registur
Athugasemd

Registur yfir tilskipanir, auglýsingar, kóngsbréf og önnur lagaboð, birt á þeim konunglega Landsyfirrétti í Íslandi 1800-1817.

Með hendi Steingríms biskups.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 227 blöð (202 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; skrifari:

Steingrímur Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1796 - 1820.

Aðföng

Lbs 103 -104 4to úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. desember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 144.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn