Skráningarfærsla handrits

Lbs 91 4to

Samtíningur lögfræðilegs efnis ; Ísland, 1670-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kongsbréf og höfuðsmanna, alþingis, lögmanna og héraðsdómar og samþykktir, synodalia og biskupabréf 1450-1697, lútandi mest að andlegum efnum.
Athugasemd

Að mestu með hendi síra Hannesar Björnssonar og síra Hannesar Halldórssonar

Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii + 270 blöð (200 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu; skrifarar:

Hannes Björnsson

Hannes Halldórsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1670 til 1710.

Aðföng

Úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 28. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.140.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn