Skráningarfærsla handrits

Lbs 60 4to

Jurisprudentia ecclesiastica ; Ísland, 1790

Tungumál textans
danska (aðal); latína; íslenska

Innihald

Jurisprudentia ecclesiastica
Athugasemd

Á dönsku og latínu með hendi Hannesar biskups Finnssonar.

Milli blaðanna eru fest blöð með athugasemdum á íslensku með sömu hendi.

Aftan við eru registur og athugasemdir með hendi Steingríms biskups Jónssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 66 + 56 + 3 blöð (212 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; skrifarar:

Hannes Finnsson

Steingrímur Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1790.

Aðföng

Lbs 57-60 4to úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 132.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn