Skráningarfærsla handrits

Lbs 56 4to

Samtíningur varðandi lög og kirkju ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Íslensku laga önnur bók
Titill í handriti

Íslensku laga önnur bók um trúarbrögðin og geistlegheitin samantekin af vice lögmanni Jóni Ólafssyni

2
Íslenskra laga önnur bók Kristjáns V
Titill í handriti

Önnur bók íslensku lögbókar Christiani qvinti

Athugasemd

Önnur bók íslensku lögbókar Christiani qvinti eins og hún var samþykkt af Þórði biskupi Þorlákssyni og próföstum í Skálholts biskupsdæmi 8. júlí 1689.

Þar með fylgir ein tafla til að finna tíundagjald, fé sektir í þeirri annarri bók og bannsettir menn.

Efnisorð
3
Um kristinrétti
Höfundur
Titill í handriti

Sermon um Kristin rétti, hver að sé bestur af þeim sem menn hafa hér í landi brúkað. Author Mag: Jón Árnason biskup

Athugasemd

Þar með fylgir Um kristin rétti Ass. Árni Magnússon, síra Jón Halldórsson í Hítardal (um sama) og P. Widalin de voce jólafasta

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 204 blöð (208 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 17. og 18. öld.

Aðföng

Úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 131.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn