Skráningarfærsla handrits

Lbs 55 4to

Samtíningur varðandi lög og kirkju ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Conspectus circa Constitutiones Islandorum Ecclesiasticas
Titill í handriti

Conspectus Critico-Historicus circa Constitutiones Islandorum Ecclesiasticas ...

Athugasemd

Með hendi Finns Jónssonar.

2
Um kristinrétti
Athugasemd

Óviðlokið uppkast. Með hendi Finns Jónssonar.

3
Aðskiljanlegar greinir til útskýringar ordinanzíunni
Titill í handriti

Aðskiljanlegar greinir úr ýmsum lagasetningum ... til útskýringar Ordinantiunne ... Samanteknar af Herra Oddi Einarssyni ...

Athugasemd

Def. Eitt kver vantar aftan við. Með hendi frá um 1700.

4
Útdráttur úr kristinrétti hinum gamla og hjónabandsskipan Friðrik II. 2. júní 1587
Athugasemd

Einnig úr sendibréfum Ólafs Hjaltasonar og Arna Gíslasonar.

Með hendi frá um 1650 og aukið við það, sem vantaði af Páli stúdent Pálssyni.

5
Kaflar úr Ordinantiu Christians IV. 1607
Athugasemd

Vantar í stöku blöð. Með hendi frá um 1610-1620.

6
Fyrsta til þriðja erfð.
Athugasemd

Ritgerð. Með hendi frá um 1620.

7
Það sem prestar skulu lesa á predikunarstól tvisvar á ári
Titill í handriti

Þetta eftirskrifað er það sem prestarnir eftir lögunum eiga að upplesa á predikunarstólnum tvisvar sinnum um árið.

Athugasemd

Með hendi frá um 1700

Efnisorð
8
Um dagsverk presta
Titill í handriti

Skjöl um dagsverk

Athugasemd

Skipan Guðbrands biskups 1606, alþingisálit 1678 og staðfesting Jóhanns Kleins 1681.

Skrifað 1693 samkvæmt blaði 100v neðst.

9
Norsku lög Kristjáns fimmta. Önnur bók
Titill í handriti

Libr. II cap. VIII. Um prestanna embætti við ektahjón, yfirsetukonur og barnsængur kvinnur.

Athugasemd

Með athugasemdum Hannesar biskups á dönsku.

Með hendi Steingríms biskups Jónssonar.

10
Um Prestaköll
Titill í handriti

Specification yfir inntekter geistlegra í Skálholts stifti 1706, 1709, 1727 og 1769 og í Hólastifti 1748

Athugasemd
Efnisorð
11
Prestaköll Skálholtsbiskupsdæmis
Titill í handriti

Annotation uppá prestakallanna innkomstir í Skálholtsstifti 1736. Item excerpta af þeirra inntektum hlunnindum og örðugleika 1752 og prestakallanna tillag af kongspeningunum 1767. Item stiftsjarðanna tillag 1756

Athugasemd
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 131 blað (200 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 17. og 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 130-131.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn