Skráningarfærsla handrits

Lbs 52 4to

Samtíningur varðandi lög og kirkju ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kristinréttur forni og nýi
Athugasemd

Skrifað um 1700.

2
Skriftaboð Þorláks biskups
Athugasemd

Skrifað um 1700.

3
Syndakvittun og lausn
Höfundur
Athugasemd

Um úrlausn og kvittun synda eftir meistara Remundo og fleiri.

Skrifað um 1700.

Efnisorð
4
Biskupastatútur
Athugasemd

Með sömu hendi og 3.

5
Registur yfir 1-4.
Athugasemd

Með sömu hendi og 2.

6
Kongsbréf og alþingisdómar 1490-1632.
Athugasemd

Með höndum skrifara Gísla biskups Oddssonar.

Efnisorð
7
Skriftaboð Þorláks biskups
Athugasemd

Vantar aftan af.

Með sömu hendi og 3.

8
Kristinréttur Víkverja
Titill í handriti

Hér hæfer cristins dóms bolc þann er ganga skal

Athugasemd

Ásamt ritgerð um sama efni.

Með höndum frá um 1750-70.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 169 blöð (192 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 17. og 18. öld.

Aðföng

Úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 128-129.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn