Skráningarfærsla handrits

Lbs 13 4to

Biblíuskýringar

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

(1r-176v)
Biblíuskýringar
Titill í handriti

Versio Islandica et Latina Epistola Romanos illa Guttormo Paulau simulque annotationes ex Moldenhaver scripta Anno Christi AB D.C.C.C.X.I.X. a Paulo Petræo

Athugasemd

Umorðanir og skýringar á Rómverjabréfi Páls postula, auk beggja Kórinþubréfanna, eftir D.G. Moldenhaver. Skrifað af Stefáni Jónssyni, bróður Steingríms Jónssonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 176 blöð (215 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift
Skrifari:

Stefán Jónsson

Band

223 mm x 177 mm x 20 mm

Bókaspjöld úr pappa klædd marmarapappír með leðurkili og léréftshornum. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

Páll Pálsson stúdent batt inn.

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 17. maí 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 119-120.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn