Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1046 fol

Sögubók ; Ísland, 1873-1899

Innihald

1 (1r-20v)
Adónías saga
Titill í handriti

Saga af Addoníus

Efnisorð
2 (21r-43v)
Líkafróns saga og kappa hans
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Líkófrón og hanns fylgjurum

3 (44r-57r)
Hjálmþérs saga og Ölvers
Titill í handriti

Saga af Hjálmtýr og Ölver

Athugasemd

Vantar hluta úr sögunni.

4 (58r-86v)
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

Saga af Göngu-Hrólfi

5 (87r-167r)
Þúsund og ein nótt
Titill í handriti

Hér byrja þær Arabísku frásagnir er kallast þúsund og ein nótt

Efnisorð
6 (167v-174r)
Frásagnir
Titill í handriti

Nokkrar frásögur útdregnar úr J. Chr. Riises ársritum

Efnisorð
7 (174v-192r)
Kára saga Kárasonar
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Kára Kárasyni og bræðrum hans

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
192 blöð, (360 mm x 230 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Páll Sívertsen

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Gjöf frá Sveinbirni H. Pálssyni 22. desember 1981. Handritið var fyrst lagt inn til athugunar á handritiadeild 20. júní 1973. Gert var við handritið í ágúst 2015

Nöfn í handriti: Ingveldur, Jón Ingimundarson og Páll Ingvi Níelsson 1883.

Sjá einnig Lbs 4930-4932 8vo.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Handritið var fyrst lagt inn til athugunar á handritadeild 20. júní 1973.

Gert var við handritið í ágúst 2015 af Rannveri Hannessyni

Lýsigögn
×

Lýsigögn