Skráningarfærsla handrits

Lbs 1045 fol

Býli og fólk í Rauðasandshreppi 1963 ; , 1963

Athugasemd
Ljósmyndabók af býlum og fólki í Rauðasandshreppi. Myndirnar voru teknar 1963 að frumkvæði hreppsnefndarinnar undir forsvari Snæbjörns J. Thoroddsen. Myndirnar voru teknar af Hannesi Pálssyni ljósmyndara. Hugmyndin var að þetta yrði endurtekið á 10 ára fresti. Snæbjörn sendi þetta síðan árið 1970 til Hlyns Sigurtryggssonar veðurstofustjóra.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rauðasandshreppur - Raknadalur
2
Rauðasandshreppur - Hlaðseyri
3
Rauðasandshreppur - Vesturbotn
4
Rauðasandshreppur - Skápadalur
Athugasemd

Einnig Kot.

5
Rauðasandshreppur - Hvalsker
6
Rauðasandshreppur - Sauðlauksdalur
7
Rauðasandshreppur - Kvígindisdalur II
8
Rauðasandshreppur - Kvígindisdalur
9
Rauðasandshreppur - Vatnsdalur
10
Örlygshöfn - Hnjótur II
Athugasemd

Einnig Hnjótshólar.

11
Örlygshöfn - Hnjótur
12
Örlygshöfn - Holt (Kóngsengjar)
Athugasemd

Einnig Geitagil.

13
Örlygshöfn - Bæjarnafn vantar
14
Örlygshöfn - Efri-Tunga
15
Örlygshöfn - Neðri-Tunga
16
Rauðasandshreppur - Félagsheimilið Fagrihvammur, Sláturfélagið Örlygur
17
Rauðasandshreppur - Sellátranes
18
Rauðasandshreppur - Hænuvík innri II
19
Rauðasandshreppur - Hænuvík innri
20
Rauðasandshreppur - Hænuvík ytri
21
Rauðasandshreppur - Kollsvík
22
Rauðasandshreppur - Eyðibýli
Athugasemd

Þrjú eyðibýli, Stekkjarmelur, Tröð og Gestamelur.

23
Rauðasandshreppur - Grund
Athugasemd

Auk þess Láganúpur, Láganúpsgrundir og Grundarbakkar sem eru farin í eyði 1963.

24
Rauðasandshreppur -Breiðavík
25
Hvallátrar - Hvallátrar, Gimli
26
Hvallátrar - Sæból
27
Hvallátrar - Húsabær
28
Hvallátrar - Miðbær
29
Rauðasandur - Lambavatn neðra
Athugasemd

Auk þess Lambavatn, Lambavatn efra, Naustabrekka og Keflavík.

30
Rauðasandur - Stakkar
Athugasemd

Auk þess Krókur.

31
Rauðasandur - Gröf
32
Rauðasandur - Stekkadalur
33
Rauðasandur - Saurbær
Athugasemd

Auk þess Skógur, Skor, Bjarngötudalur, Traðir, Tóftarvöllur, Hlífðarhvammur og Hlífðarhvammshólar.

34
Rauðasandur - Kirkjuhvammur
35
Rauðasandur - Móber - Máberg
36
Rauðasandur - Melanes
37
Rauðasandur - Sjöundaá

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
81 blað, (300 mm x 210 mm)
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
1963.
Ferill

Guðrún Pálsdóttir afhenti 23. maí 2004. Snæbjörn J. Thoroddsen sendi Hlyni Sigtryggssyni veðurstofustjóra handritið 31. maí 1970.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn