Skráningarfærsla handrits

Lbs 1037 fol

Skilríki ; Kanada og Bandaríkin, 1891-1913

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skilríki
Athugasemd

Skilríki Sigurðar Bárðarsonar frá Vesturheimi 1891 og 1913, annars vegar um að hann sé orðin breskur þegn og hins vegar um að hann sé orðin þegn í Bandaríkjunum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð, margvíslegt brot.
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Kanada og Bandaríkin 1891 og 1913.
Ferill

Páll Hreinsson afhenti 19. desember 2001.

Sett á safnmark í júní 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Skilríki

Lýsigögn