Skráningarfærsla handrits

Lbs 1029 fol

Sönglaganótur ; Ísland, 1800-1999

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sönglaganótur
Athugasemd

Sönglaganótur, sumar áritaðar frá höfundum, sem Svölu Nielsen höfðu verið gefnar, ýmist í tilefni af flutningi í útvarp eða á tónleikum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
23 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. eða 20. öld.
Ferill

Svala Nielsen söngkona afhenti 14. september 2000.

Sett á safnmark í júní 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn