Skráningarfærsla handrits

Lbs 1024 fol

Nótur að laginu Friður á jörðu ; Ísland, 1902-1902

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Nótur að laginu Friður á jörðu
Athugasemd

Sigvaldi áritað og gaf Bjarna Jónssyni vígslubiskupi. Með þessu fylgir ljósmynd af þeim Sigvalda og Bjarna ásamt blaði sem greinir frá sögunni í kring um þetta fyrsta lag Sigvalda.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
3 blöð, Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigvaldi Kaldalóns

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1902.
Ferill

Anna Agnarsdóttir afhenti 2. september 1998, fyrir hönd Önnu Bjarnadóttur móðursystur sinnar og dóttur séra Bjarna Jónssonar vígslubiskups

Sett á safnmark í maí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 26. maí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn