Skráningarfærsla handrits

Lbs 1020 fol

Kvæðisuppskrift ; Ísland, 1800-1997

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðisuppskrift
Athugasemd

Um skipaskaða á Suðurnesjum 27. janúar 1758. Uppskriftinni fylgir vélrit að þessu kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 + 9 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. eða 20. öld.
Ferill

Þuríður Kristjánsdóttir prófessor afhenti 13. janúar 1997

Sett á safnmark í apríl 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 8. apríl 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn