Skráningarfærsla handrits

Lbs 1000 fol.

Sendibréf og samtíningur ; Ísland, 1888-1917

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sendibréf Níelsar Jónssonar
Ábyrgð

Bréfritari : Níels Jónsson

Bréfritari : Benedikt Guðbrandsson

Bréfritari : Elín Samúelsdóttir

Bréfritari : Eyjólfur Jónsson

Bréfritari : Gísli Guðmundsson

Bréfritari : Guðmundur G. Bárðarson

Bréfritari : Halldór Jónsson

Bréfritari : Magnús Jónsson

Bréfritari : Sveinn Sveinsson

Bréfritari : Þórður Þórðarson

Viðtakandi : Níels Jónsson

Viðtakandi : Guðrún Bjarnadóttir

Athugasemd

Sendibréf frá honum sjálfum: Til Guðrúnar Bjarnadóttur (12); frænku sinnar (2); óþekkts viðtakanda (2). Sendibréf til hans: Benedikt Guðbrandsson (1); Elín Samúelsdóttir (1); Eyjólfur Jónsson (1); Gísli Guðmundsson (1); Guðmundur G. Bárðarson (1); Halldór Jónsson (46); Magnús Jónsson (7); Sveinn Sveinsson (1); Þórður Þórðarson Grunnvíkingur (1); óþekktur sendandi (1).

2
Sendibréf Guðrúnar Bjarnadóttur
Ábyrgð

Bréfritari : Guðrún Bjarnadóttir

Athugasemd

Til vinkonu (1)

3
Samtíningur
Athugasemd

Eitt og annað smálegt eins og ljóð og skuldalisti.

Lýsing á handriti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1888-1917.
Ferill

Þorleifur Jónsson afhenti 11. febrúar 1991 fyrir hönd Tryggva Sigurlaugssonar, Hlégarði 2, Kópavogi, gögn úr eigu afa hans og ömmu, Níelsar Jónssonar og Guðrúnar Bjarnadóttur á Grænahól á Gjögri. (Tryggvi er sonur Elísabetar, dóttur þeirra). Sjá líka 4654-4658 8vo.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn