Skráningarfærsla handrits

Lbs 994 fol.

Lögfræði og kveðskapur ; Ísland, 1870-1920

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lög málfundarfélagsins Skarphéðins
Efnisorð
2
Kveðskaparsarpur
Athugasemd

M.a. kvæði um vinnukonuna Kristínu Högnadóttur (1825-1884) sem flosnaði upp úr vist 1841 eða 1842 og framfærði sig með flakki.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð, margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland í kring um aldamótin 1900 .
Ferill

Ragnar Ágústsson kom með 28. október 1988. Ragnar fann blöðin, er hann vann við að rífa hús.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn