Skráningarfærsla handrits

Lbs 980 fol.

Sönglög ; Ísland, 1900-1973

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sönglög
Athugasemd

Sex sönglög eftir Jón Hall Sigurbjörnsson bólstrara á Akureyri. Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
7 blöð (370 mm x 273 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Hallur Sigurbjörnsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 20. aldar.
Ferill

Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður afhenti 2. mars 1984.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sönglög

Lýsigögn