Skráningarfærsla handrits

Lbs 979 fol.

Tónverk ; Ísland, 1890-1960

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Tónverk
Athugasemd

„Hafmærin syngur“; Kvæði Hannesar Hafstein, lag Árna Thorsteinssonar. Eiginhandarrit Árna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 blað (350 mm x 259 mm).
Skrifarar og skrift
Margar hendur ; Skrifarar:

Árni Thorsteinsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland lok 19. aldar eða fyrri hluti 20. aldar.
Ferill

Gefið af Benedikt S. Benediktssyni 5. júní 1984. Honum var gefið þetta blað í júlí 1967 af Óskari Norðmann.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 30. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Tónverk

Lýsigögn