Skráningarfærsla handrits

Lbs 735 fol.

Tónverk Björgvins Guðmundssonar ; Ísland, 1930-1960

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Smálög frá ýmsum tímum
Athugasemd

70 lög útsett fyrir blandaðan kór, 20 lög útsett fyrir karlakór og 16 harmóneraðar söngvísur.

Eiginhandarrit, búið til prentunar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
78 + 25 + 16 blaðsíður (345 mm x 235 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd og vélrit, skrifari:

Björgvin Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1930-1960.

Aðföng
Menntamálaráðuneytið keypti handritin, Lbs 725-738 fol., af ekkju höfundar frú Hólmfríði Guðmundsson, og fól þau Landsbókasafni til varðveislu í júní 1965.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 3. aukabindi, bls. 27.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. nóvember 2020.

Lýsigögn
×

Lýsigögn