Skráningarfærsla handrits

Lbs 733 fol.

Tónverk Björgvins Guðmundssonar ; Ísland, 1930-1960

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Hljóðfæralög ýmisleg
Athugasemd

Kirkjuleg og veraldleg fyrir píanó og orgel.

Eiginhandarrit, búið til prentunar. Vélrituð efnisskrá fylgir og eru á henni 23 tölusett verk og 7 ótölusett. Með liggur 11 blaðsíðna prentað hefti með verkinu Í minningu Guðrúnar Stefánsdóttur, Haga.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 135 og ii + 25 blaðsíður (345 mm x 235 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd og vélrit, skrifari:

Björgvin Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1930-1960.

Aðföng
Menntamálaráðuneytið keypti handritin, Lbs 725-738 fol., af ekkju höfundar frú Hólmfríði Guðmundsson, og fól þau Landsbókasafni til varðveislu í júní 1965.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 3. aukabindi, bls. 26-27.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. nóvember 2020.

Lýsigögn
×

Lýsigögn