Skráningarfærsla handrits

Lbs 727 fol.

Tónverk Björgvins Guðmundssonar ; Ísland, 1927-1933

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Örlagagátan. Oratóríó
Athugasemd

Söngtexti eftir Stehan G. Stephansson.

Útsett fyrir blandaðar raddir með píanó undirleik.

Verkið er í 2 þáttum og alls 28 atriðum.

Eiginhandarrit og vélrit búið til prentunar. Skýring fylgir og prentaður texti, í athugasemd gerir tónskáldið grein fyrri breytingum sínum á textanum.

Vélrituð efnisskrá fylgir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xij + 232 blaðsíður (295 mm x 232 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd og vélrit, skrifari:

Björgvin Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1927-1933.

Aðföng
Menntamálaráðuneytið keypti handritin, Lbs 725-738 fol., af ekkju höfundar frú Hólmfríði Guðmundsson, og fól þau Landsbókasafni til varðveislu í júní 1965.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 3. aukabindi, bls. 25.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. nóvember 2020.

Lýsigögn
×

Lýsigögn