Skráningarfærsla handrits

Lbs 666 fol.

Sveitablöð ; Ísland, 1918-1919

Titilsíða

Loki skólablað Hvítárbakkaskólans XIII árgangur veturinn 1918-1919 Ritnefnd: Ingibjörg Magnúsdóttir, Bjarni Halldórsson, Torfi Magnússon. Hvítárbakka 1918-19192r

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(3r-69r)
Sveitablöð
Skrifaraklausa

Loki . Skólablað lýðháskólans á Hvítárbakka. 13. árg., ?. apr. 1918 - 16. apríl 1919.

Athugasemd

Nemendaskrá bls. 3r og efnisyfirlit bls. 3v.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
69 blöð, margvíslegt brot. (359 mm x 222 mm). Auð síða: 1.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-131 (4r-69v)

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Pappakápa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1918-1919

7. bindi úr 8 binda safni: Lbs 660 fol - Lbs 667 fol.

Aðföng

Lbs 660-668 fol. Gjöf úr dánarbúi Sigurðar Þórólfssonar skólastjóra (d. 1. mars 1929), samkvæmt fyrirmælum hans, afh. 11. jan. 1962 af Önnu dóttur hans. - Sbr. Lbs 3900 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 10. júní 2011 ; Handritaskrá, 3. aukab.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sveitablöð

Lýsigögn