Skráningarfærsla handrits

Lbs 594 fol.

Sturlunga saga ; Ísland, 1775-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (10r-244v)
Sturlunga saga
Vensl

Sturlunga saga er hér sömu gerðar og í Lbs 34 fol

Athugasemd

drjúgt og fórst seint og ógreitt. ...

Hefst í Þorgils sögu og Hafliða

Upphaf og niðurlag vantar

1.1 (69v)
Vísur
Upphaf

Jón lofast Loftsson ...

Athugasemd

Í handriti eru nokkrar vísur

Ofan við þær stendur fullum stöfum á blaði (69v en annars skammstafað: Síra Jón Arason

Efnisorð
1.2 (78r)
Vísa
Upphaf

Ærinn ættar slóða ...

Efnisorð
1.3 (109v)
Vísa
Upphaf

Þorvaldur sál seldi ...

Efnisorð
1.4 (137v)
Vísa
Upphaf

Feðra njóta niðjar ...

Efnisorð
1.5 (159v)
Vísa
Upphaf

Gissur guð nam blessa ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
263 blöð (290 mm x 183 mm) Auð blöð: 2r-9v, 130v-131r og 245r-263v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 13-482 (10r-244v), röng blaðsíðumerking þar sem blaðsíða 138-160 eru merktar 238-260

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Upphafsstafir stórir og skreyttir í byrjun hvers þáttar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Hlaupið yfir opnu, blöð 130v-131r eru auð en ekki vantar í texta

Á blaði 1r1r er límt þunnt grænt og brúnt mynstrað blað Samskonar blöð hafa verið á spjöldum og v-síðu aftasta blaðs, tvö þeirra liggja laus aftast í handriti

Band

Skinnband, pappaspjöld og pappakjölur laus. Nafn sögu og rendur þrykktar með gylltu á kjöl

Fylgigögn

1 fastur seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1799?]
Ferill

Eigandi handrits: S[igurður] Benediktsson á Hítardal 1865 (1v), frá Hrútsholti, vinnumaður

Aðföng

Egill Bjarnason fornbókasali, gaf, 1953

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 17. maí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn