Skráningarfærsla handrits

Lbs 505 fol.

Cand. juris, Författer von Melsteds Stamtavle ; Svíþjóð, 1920

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Cand. juris, Författer Henning von Melsteds Stamtavle

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Vélritað.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Svíþjóð, um 1920.

Ferill

Af umslagi er auðsætt að H. von Melsted hefur sent biskupnum (Jóni Helgasyni) rit þetta frá Stokkhólmi.

Aðföng
Lbs 501-508 fol., gjöf frá erfingjum Jóns Helgasonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 11.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. júlí 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn