Skráningarfærsla handrits

Lbs 444 fol.

Sturlunga saga ; Ísland, 1783

Titilsíða

Íslendinga saga hin mikla eður Sturlunga fyrir hvörri sem mörgum öðrum íslenskum og norskum sögum sagt hefur sá mikli historíuskrifari og skáld Sturla Þórðarson. Hafði hann lögsögu á Íslandi frá 1265 til anno 1279. En samantekin og fullkomnuð af Brandi Jónssyni biskupi á Hólum í Hjaltadal. Skrifuð á Starrastöðum í Skagafirði árið MDCCLXXXIII (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-275v)
Sturlunga saga
Titill í handriti

Íslendinga saga hin mikla eður Sturlunga fyrir hvörri sem mörgum öðrum íslenskum og norskum sögum sagt hefur sá mikli historíuskrifari og skáld Sturla Þórðarson. ...

Athugasemd

Við þáttaskil eru vísur

1.1 (72)
Vísur
Höfundur
Titill í handriti

Síra Jón Arason kvað

Upphaf

Jón lofast Loftsson ...

Efnisorð
1.2 (81)
Vísa
Upphaf

Ærinn ættar slóða ...

Athugasemd

Eftir Sr. J.As

Efnisorð
1.3 (116v)
Vísa
Upphaf

Þorvaldur sál seldi ...

Athugasemd

Eftir Sr. J.As

Efnisorð
1.4 (146v)
Vísa
Upphaf

Feðra njóta niðjar ...

Athugasemd

Eftir Sr. J.As

Efnisorð
1.5 (146v)
Vísa
Titill í handriti

Síra B[jarni] J[óns]s[on] kvað

Upphaf

Órækja var eykinn ...

Efnisorð
1.6 (170r)
Vísa
Upphaf

Gissur guð nam blessa ...

Athugasemd

Eftir Sr. J.As

Efnisorð
1.7 (170r)
Vísa
Titill í handriti

Síra Bjarni Js. kvað um Sturlu

Upphaf

Sturlu var stórt atferli ...

Efnisorð
1.8 (207v)
Vísa
Titill í handriti

Síra B.Js. kvað

Upphaf

Kunni hinn ungi Kolbeinn ...

Efnisorð
1.9 (265v)
Vísa
Titill í handriti

Síra B.Js. kvað

Upphaf

Þorgils var þrekinn Skarði ...

Efnisorð
1.10 (275v)
Vísa
Titill í handriti

Síra B.Js. kvað

Upphaf

Gissur grand nam hvessa ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 275 + i blöð (299-325 mm x 181-202 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Gömul blsmerking 1-75, 75-79, 81-154, 157-262, 265-552 (2r-275v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreytt titilsíða

Víða skreyttar kaflafyrirsagnir og stafir

Bókahnútar: 1r, 275r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1783
Aðföng

Jónas Egilsson, Völlum, seldi, 1934

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. apríl 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 4. desember 2000

Viðgerðarsaga

Athugað 2000

texti skertur vegna skemmda á blaði 159

Lýsigögn
×

Lýsigögn