Skráningarfærsla handrits

Lbs 443 fol.

Konungsbréfasafn 1450-1765 ; Ísland, 1765

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Konungsbréfasafn 1450-1765
Efnisorð

Lýsing á handriti

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Ketilsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1765.

Ferill

Einar M. Jónsson fékk handritið að gjöf frá ömmu sinni, Ingibjörgu Ebenezerdóttur Magnusen, 25. október 1896.

Samkvæmt skráningu Páls Eggerts var Ingibjörg sonardóttir ritarans en það er ekki rétt. Ingibjörg var gift Kristjáni Skúlasyni, sonarsyni Magnúsar Ketilssonar.

Aðföng
Keypt 1933 af Einari M. Jónassyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 270.

Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 21. ágúst 2020; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 18. júní 2015.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn