Skráningarfærsla handrits

Lbs 297 fol.

Skrár um konungsbréf og íslensk fornbréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Konungsbréfaskrár
Athugasemd

Konungsbréfaskrár margar, 1450-1750, þeirra er gefin hafa verið út handa Íslandi.

Margt með hendi Hálfdans Einarssonar rektors.

Efnisorð
2
Brot úr skrá um íslensk fornbréf 1475-1505
Athugasemd

Með hendi Grunnavíkur-Jóns.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift
Band

Uppruni og ferill

Ferill

Lbs 276-315 fol er úr safni dr. Jóns Þorkelssonar.

Lbs 296-297 fol., frá séra Arnljóti Ólafssyni .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 97.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. júlí 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn