Skráningarfærsla handrits

Lbs 283 fol.

Skjöl Björns Gíslasonar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skjöl Björns Gíslasonar hreppstjóra á Búlandsnesi
Athugasemd

Skjalaböggull með ýmsum skjölum Björns hreppstjóra Gíslasonar á Búlandsnesi. Þar á meðal sendibréf til Björns frá Birni Jónssyni, ritstjóra Norðanfara (5), síra Birni Þorvaldssyni (14), síra Eggert Briem (1), síra Einari Hjörleifssyni (1), Gísla lækni Hjálmarssyni (2) (+1 frá Gísla Hjálmarssyni til síra Magnúsar Bergssonar (?)), Guðmundi Eiríkssyni í Hoffelli (1), Jóni hreppstjóra Bergssyni í Þinganesi (1), síra Jóni Þorsteinssyni (fyrr í Reykjahl.) (4), Páli skáldi Ólafssyni (2), síra Pétri Jónssyni á Valþjófsstað (2), síra Sigurði Gunnarssyni á Hallormsstað (3), síra Sveini Skúlasyni (2), síra Þórarni Erlendssyni (2), síra Þorsteini Einarssyni á Kálfafellsstað (1). - Tvö sendibréf frá Birni til Jóns Sigurðssonar. (2)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Lbs 276-315 fol er úr safni dr. Jóns Þorkelssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 93-94.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. júní 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn