Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs 235 fol.

View Images

Sturlunga saga; Iceland, 1681-1682.

Name
Björn Jónsson 
Birth
1574 
Death
28 June 1655 
Occupation
Farmer; Member of the lögrétta; Member of the lögrétta 
Roles
Author; Poet; Scribe 
More Details
Name
Jón Þórðarson 
Occupation
Scribe (for Magnús Jónsson digri ) 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Guðmundur Þorláksson 
Birth
22 April 1852 
Death
02 April 1910 
Occupation
Scholar 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Magnús Jónsson ; Digri 
Birth
17 September 1637 
Death
23 March 1702 
Occupation
Farmer 
Roles
Scribe; Author; Poet; Owner 
More Details
Name
Jón Kristinn Einarsson 
Birth
24 July 1996 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Sigrún Guðjónsdóttir 
Birth
14 June 1946 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Full Title

Sú stóra, merkilega og margfróða Sturlunga saga með sínum öllum tíu þáttum eður höfuðpörtum eftir þeim elstu og réttustu originalum sem til hafa fengist skjallega. Uppskrifuð að tilsjón og forlagi virðulegs höfðingja Magnúsar Jónssonar að Vigur á Ísafjarðardjúpi. Sub anno gratiæ MDCLXXXIII

Language of Text
Icelandic

Contents

1(2r-250v)
Sturlunga saga
Rubric

“Hér byrjar Sturlunga sögu og skrifast hér hinn fyrsti þáttur hennar”

Colophon

“MDCLXXXII”

Note

(1r) er titilsíða

2(251r-297r)
Árna saga biskups
Rubric

“Nú eftir fylgir hinn síðasti þáttur af Íslendingum sem er sagan af Árna biskupi og hvörnin bændur urðu þrengdir frá sínum óðulum með bannfæringum og ýmislegum (atburðum) tilferlum. Hvað um þann tíma hefur til borið hér á landi og Noregi. Rafn Oddsson siglir og fleiri aðrir. Hann andaðist í Noregi”

Colophon

“Aftan við (296v): Enduð anno 1682. Þann 11. martii. Jón Þórðarson m.e.h.”

“Aftan við (297r): Björn Jónsson sálugi á Skarðsá skrifar að þessa pósta vanti í söguna …”

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (1-46, 54-104 og 113-297).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Horn án axlarólar // Ekkert mótmerki (52).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki með borða // Ekkert mótmerki (107 og 109).

No. of leaves
i + 297 + i blöð (309 mm x 192 mm) Auð blöð: 1v og 297v.
Foliation

Yngri blaðsíðumerking 1-591.

Layout

Eindálka.

Leturflötur er um 255-262 mm x 135-150 mm.

Línufjöldi er 36-39.

Griporð.
Script

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Þórðarson

Decoration

Litskreytt titilsíða, að hluta rauðrituð.

Litir í handriti rauður, blár, gulur, grænn og fjólurauður.

Víða er strikað undir texta með rauðu.

Víða skrautstafir, litaðir á blöðum: 2r og 34r.

Bókahnútur: 250v.

Binding

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt og litað fjólurautt.

Kjölur þrykktur og upphleyptur.

Accompanying Material
Lítill miði er límdur fremst í handriti, ritaður af Guðmundi Þorlákssyni, dagsettur 22. nóvember 1899. Á honum eru upplýsingar um handritið.

History

Origin
Ísland 1681-1682.
Provenance

Eigandi handrits: Magnús Jónsson í Vigur (1r, 296v).

Additional

Record History
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 12. október 2018; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 7. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 7. apríl 1999
Custodial History

Athugað 1999.

gömul viðgerð á jöðrum.

« »