Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 232 fol.

Laxdæla saga ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-142v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Hér byrjast sú saga er Laxdæla er kölluð

Vensl

Uppskrift eftir AM 124 fol.

1.1 (133r-142v)
Bolla þáttur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iv + 143 + ii blöð, þar með talið blað merkt 38bis (325 mm x 200 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-284 (1r-142v)

Ástand

Niðurlag vantar.

Vantar blað aftan af handriti.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Grímur Thorkelín

Fylgigögn

Einn fastur seðill (38bis) með viðbót við textann.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 15. desember 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 6. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 15. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn