Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs 222 fol.

View Images

Rauðskinna — Sögubók; Iceland, 1695-1746.

Name
Jón Þórðarson 
Occupation
Scribe (for Magnús Jónsson digri ) 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Jón Þórðarson 
Birth
1676 
Death
1755 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Poet 
More Details
Name
Jón Pétursson 
Birth
16 January 1812 
Death
16 January 1896 
Occupation
Chief justice 
Roles
Correspondent; Scribe; Owner 
More Details
Name
Brynjólfur Oddsson 
Birth
02 September 1824 
Death
11 August 1887 
Occupation
Bookbinder 
Roles
Donor; Owner; Scribe; Poet 
More Details
Name
Þuríður Gísladóttir 
Occupation
 
Roles
Owner 
More Details
Name
Gissur Jónsson 
Occupation
 
Roles
Owner 
More Details
Name
Kjartan Ólafsson 
Occupation
 
Roles
Marginal 
More Details
Name
Jón Kristinn Einarsson 
Birth
24 July 1996 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Sigrún Guðjónsdóttir 
Birth
14 June 1946 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-13r)
Clarus saga
Rubric

“Hér byrjast ein frásaga …”

Colophon

“Anno 1695 (13r)”

Note

Blað 1 er ekki heilt, yngra blaði hefur verið bætt við og á því er titill: Saga af Clarusi keisarasyni

2(13v-26r)
Haralds saga Hringsbana
Rubric

“Sagan af Haraldi Hringsbana”

Colophon

“Die 1. martii anno 1695 (26r)”

3(26v-30v)
Sigurðar saga fóts
Rubric

“[Hér] byrjar sagan af Sigurði og Ásmundi Húnakonungi”

Colophon

“Anno 1695 (30v)”

4(31r-42v)
Sturlaugs saga starfsama
Rubric

“Hér byrjar söguna af Sturlaugi starfsama”

Colophon

“Jón Þórðarson m.e.h., illur skrifari (42v)”

5(43r-89r)
Knýtlinga saga
Rubric

“[Knýtli]nga saga”

Colophon

“Anno 1695. D. 18. decembris [tvítekið] (89r)”

Keywords
6(89v-93r)
Hrómundar saga Greipssonar
Rubric

“Saga af Hrómundi Greipssyni”

Colophon

“Anno 1695 (93r)”

7(93v-96r)
Bragða-Ölvis saga
Rubric

“Hér byrjar sögu af Bragða-Ölv[ir]”

8(96v-99v)
Griseldis sagaGríshildar saga góðaGríshildar saga þolinmóðu
Rubric

“Ævintýr af einum hertoga er kallast Valtari”

Keywords
9(100r-175v)
Galmeys saga riddara
Rubric

“Sagan af þeim eðallega riddara Galmey”

Colophon

“Anno 1696. D. 6. februarii (175v)”

Keywords
10(176r-195v)
Bósa saga
Rubric

“Hér byrjast sagan af Bósa hinum sterka og þeim Herrauði”

11(196r-202r)
Stjörnu-Odda draumur
Rubric

“Saga er nefnist Stjörnu-Odda draumur”

12(202v-214v)
Esópus saga
Rubric

“Hér skrifast ævintýr af Æsopo”

Keywords
13(215r-217v)
Eitt ævintýr sem kallast Brita þáttur
Rubric

“Eitt ævintýr sem kallast Brita þáttur”

Colophon

“Anno 1696 (217v)”

14(218r-219r)
Trönu þáttur
Rubric

“Ævintýr af einum ungum manni og einnri bartskera ekkju sem kallast Trönu þáttur”

15(219v-233r)
Sigurgarðs saga frækna
Rubric

“Hér skrifast sagan af Sigurgarði [og] Ingigerði”

16(233v-239v)
Valdimars saga
Rubric

“[N]ú kemur Valdimars saga”

Colophon

“Anno 1696 (239v)”

17(240r-242r)
Sendibréf
Rubric

“Hér skrifast br[éf] hins mikla Alexandri er hann skrifaði sínum lærimeistara Aristoteli undir sitt andlát”

Colophon

“Anno C. 1731 (242r)”

18(243r-345r)
Njáls saga
Rubric

“Hér byrjar Njáls sögu”

Colophon

“Anno 1698 (345r)”

19(345v-347r)
Vísur
Rubric

“[…] vísur af Njálu. Samsettar anno 1746”

Keywords

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Fangamark IP // Mótmerki: Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 9-32).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með horni með axlaról // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 12-31).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Fangamark PR // Ekkert mótmerki (26).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Bókstafir (V...D?) // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 43-237).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Dárahöfuð 1 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 46-241).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Dárahöfuð 2 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 50-240).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Fangamark FRD // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 244-342).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Dárahöfuð 3 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 245-339).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Dárahöfuð 4 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 250-343).

No. of leaves
ii + 347 + ii blöð (265 mm x 180 mm).
Condition

Bókaormar.

Layout
Griporð.
Script

Ein hönd (nema blöð 240r-242r og 345v-347r) ; Skrifari:

Líklega Jón Þórðarson. Skrifari upphaflega skráður Jón Þórðarson á Söndum, sjá: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 77. Síðar leiðrétt og skrifari talinn vera Jón Þórðarson, sjá: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 735.

Decoration

Upphafsstafir sagna á stöku stað skreyttir en víðast er skilið eftir autt pláss fyrir upphafsstafi.

Litlir skrautstafir á stöku stað.

Additions

Saurblað (2r) yngra titilblað: “Sögubók af ýmsum fornkonungum og köppum. Skrifuð 1695-1698 af Jóni Þórðarsyni, forðum prestur að Söndum í Dýrafirði. Br. Oddsson.”

Á aftara saurblað (1r er yngra efnisyfirlit sem ekki stemmir alveg við röð efnis í handriti Brita þáttur (Eitt ævintýr sem kallast Brita þáttur) er skráður á eftir Galmeys sögu riddara.

Binding

Skinnband með tréspjöldum.

History

Origin
Ísland 1695-1746.
Provenance

Úr safni Jóns Péturssonar.

Eigendur handrits Brynjólfur Oddsson (saurblað 2r) bókbindari, Þuríður Gísladóttir á TröðTröð (99v og víðar), Gissur Jónsson (42v), Jón Pétursson (saurblað 2r). Nafn í handriti: Kjartan Ólafsson (347v).

Additional

Record History
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 19. október 2018 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 22. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. apríl 1998
Custodial History

Athugað 1998.

gömul viðgerð.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »