Manuscript Detail
Lbs 221 fol.
View ImagesSögu- og rímnabók; Iceland, 1819-1832.
Contents
“Sagan af Vilhjálmi sjóð hvör ég fundist skal hafa í Babilon og saman sett af Hómero”
“… þann 21. martzi 1823 (12r)”
Sjá einnig dagsetningu í titli sögu og upphafsstaf, 2. martz 1823
“Sagan af Týrbaldur kóngi og Birnir boginnef”
“D. 5. decembe[r] 1823 (22v)”
Sjá einnig dagsetningu í upphafsstaf sögunnar, 23. martzii 1823
“Sagan af Pontzíano keisara og syni hans Díocletsíano eður Sjö meistara saga”
“… 14. december 1825”
“Hér byrjast sagan af Bragða-Máfusi jalli, Kalli keisara og Ámundasonum”
“D. 19. martzii 1832 (67v)”
Lengri gerð
“Sagan af Mírmann”
“Rímur af Ingvari Ölversyni, kveðnar af síra Sigurði í Presthólum ”
“D. 5. februarii 1819 (90v)”
12 rímur
“Jóhönnuraunir úr þýsku útlagðar af síra Snorra Björnssyni presti að Aðalvík og síðan á Húsafelli”
7 rímur
“Sagan af Hálfdáni Brönufóstra”
“Hrafnistumanna saga af þeim feðgum Ketil hæng og Grími loðinkinna”
“… d. 28. des. 1819 (103v)”
Ketils saga hængs 101r-102v, Gríms saga loðinkinna 102v-103v
“Þáttur Styrbjarnar Svíakappa er hann barðist við Eirík kóng”
“Hilmirs hjálm við höfuð klífur”
“D. 25. jan. 1820 (106r)”
Úr 8. rímu, niðurlag rímnanna
Brot
“Rímur af Berald keisarasyni kveðnar af Gunnari Ólafssyni”
“D. 4. apriles 1821 (113r)”
7 rímur
“Sagan af Örvar-Oddi sonar Gríms loðinkinna”
“Aftan við (bl. 146v): D. 20. nóvember 1820 (147r)”
Niðurlag sögunnar er tvískrifað þannig að bæði blað 146r og 147r lesast hvort um sig í beinu framhaldi af 145v
“Hér byrjast sagan af þeim fóstbræðrum Sálusi og Nikanór hertoga”
“D. 4. desember 1821 (157v)”
“Sagan af þeim Helga og Grími Droplaugarsonum”
“D. 24. januarii 1824 (174r)”
Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu
“Söguþáttur af nöfnum Þorsteini hvíta og Þorsteini fagra”
“D. 1. februarii 1824 (176r)”
“Sagan af Geitir og Brodd-Helga, öðru nafni Vopnfirðinga saga”
“D. 10. febr. 1824 (180v)”
“Sagan af Eigli einhenda og Ásmundi berserkjabana”
“Þessir konungar hafa stýrt Norvegi”
“Hér skrifast sagan af Flóvent Frakklandskóngi”
“Saga þeirra fóstbræðra Vilmundar viðutan og Hjar[r]anda hviðu”
“D. 22 desember 1822 201r)”
“Saga Gutthorms Kálfssonar af Hringnesi í Norvegi og hans herferð”
“D. 3. febr. 1823 (208v)”
“Sagan af Gull-Þórir og hans fóstbræðrum”
“Sagan af tröllkonu Huldu hinni ríku”
“D. 26. des. 1821(221r)”
Samanber útgáfu 1909, Sagan af Huld drottningu hinni ríku. Sagan endar í miðju kafi samanber ÍB 320 4to en Þar stendur aftan við söguna: Cætera desunt [það er framhald vantar]
“Sjöldunga saga af þeim Hring og Skildi hörla, að fann Philippus meistari á einum steinvegg í Parísborg með latínu skrifaða og sneri henni á norrænu, hún er svo látandi”
“D. 30. januari 1824 (222v)”
Physical Description
Pappír.
Vatnsmerki.
Ein hönd
Óþekktur skrifari
Saurblað (2r) titilblað, saurblöð (3r-3v) efnisyfirlit, hvoru tveggja með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Nokkur innskotsblöð eru í handriti með annarri hendi.
Skinnband.
History
Úr safni Jóns PéturssonarJóns Péturssonar.
Eigandi handrits: H. ErlendsenMelnum 1847 (1r).
Additional
Athugað 1998
gömul viðgerð
29 spóla negativ 35 mm
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|