Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 186 fol.

Itinerarium Veteris et Novi Testamenti

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Itinerarium Veteris et Novi Testamenti
Ábyrgð

Þýðandi : Oddur Einarsson

Athugasemd

Rotið og defect.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Kross í hringlaga ramma, liggur ofan á einhverju sem líkist fjögurra laufa smára // Ekkert mótmerki (1-344).

Blaðfjöldi
344 blöð (270 mm x 175 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking.

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 138-145 mm x 239-240 mm.

Línufjöldi er 31-34.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar bókavarðar 2. júní 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 64.

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 20. september 2018; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. júlí 2013.

Viðgerðarsaga
Viðgert í ágúst 1972 af Vigdísi Björnsdóttur.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn