Skráningarfærsla handrits

Lbs 181 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um steina, mineralia og málma
Efnisorð
2
Safn dóma og skjala
Athugasemd

Um arfaskifti eftir Lauritz Gottrop.

Mál séra Ólafs Gíslasonar í Saurbæ.

Om Haunernis Districters Deeling omkring Island frá 1711 eftir Árna Magnússon og með hans hendi.

Skjöl ýmis, sem varða þá feðga Magnús Ketilssson og Skúla Magnússon, svo sem bréf til Magnúsar frá Grími Thorkelín og Hannesi Finnssyni (um ætt Jóns langs og Rafns Brandssonar).

Bréfabók Magnúsar og ýmis skjöl úr Dalasýslu.

Bréf frá Skúla síðar landfógeta til Torfa Bjarnasonar stúdents í Kaupmannahöfn.

Dómur Björns Blöndals 1825 í þjófnaðarmáli.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift
Margar hendur ; Skrifarar:

Jón Ólafsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar bókavarðar 2. júní 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 63.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 18. júlí 2013.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn