Skráningarfærsla handrits

KG 36 III

Minnisbækur og seðlasafn Konráðs Gíslasonar ; Danmörk

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fjórar minnisbækur í oktavóbroti
Athugasemd

Bækurnar eru saman í öskju.

1. bók: 85 blöð, blaðsíðumerkt: 1-170. Pappaspjöld klædd pappír með marmaramynstri, skinnkjölur.

2. bók: 70 blöð, blaðsíðumerkt: 1-124. Auð blöð: 62-65. Pappaspjöld klædd ljósbrúnum pappír, leðurkjölur.

3. bók: 90 blöð. Auð blöð: 13-14, 39 og 59-72. Pappaspjöld klædd pappír með marmaramynstri, línkjölur.

4. bók: 73 blöð og 3 seðlar. Auð blöð: 43, 45, 53, 55 og 67. Pappaspjöld klædd pappír með marmaramynstri, línkjölur.

2
Tvær minnisbækur í kvartóbroti
Athugasemd

Bækurnar eru saman í öskju.

1. bók: 94 blöð, blaðsíðumerkt: 1-188. Pappaspjöld klædd pappír með marmaramynstri, línkjölur.

2. bók: 23 blöð. Pappaspjöld klædd pappír með marmaramynstri, línkjölur.

3
Seðlasafn I: Orðasöfn
Athugasemd

Í tveimur bindum með 231 seðli í oktavóbroti.

Efnisorð
4
Seðlasafn II: Íslenskt fornmál
Athugasemd

Í tveimur bindum með 218 seðlum í oktavóbroti.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Konráðs Gíslasonar.

Band

Seðlasafnið var bundið í október 1994 til febrúar 1995. Gamalt band er á minnisbókunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til 19. aldar í Katalog II 1892:606.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 3. júlí 1995.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 3. september 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 606.

Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið í október 1994 til febrúar 1995. Nákvæm lýsing á viðgerð og ljósmyndun kom 22. september 1995. Miðar úr 4. minnisbók (í oktavó) eru festir sér í pappakápu og merktir a, b, c (a er í raun hluti af c, sem er í fólíó). Urðu eftir þegar KG 36 III var sent, en komu með Stefáni Karlssyni 18. nóvember 1997.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn