Handrit.is
 

Manuscript Detail

KBAdd 62 4to

View Images

Hrana saga hrings; Iceland, 1824

Name
Gísli Brynjúlfsson 
Birth
1794 
Death
1827 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Author 
More Details
Name
Þórunn Sigurðardóttir 
Birth
14 January 1954 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Name
Grønbech, Morten 
Occupation
 
Roles
Binder 
More Details

Contents

(1r-12r)
Hrana saga hrings
Rubric

“Saga af Hrana hring Egilssyni”

Incipit

Bárður hét maður …

Explicit

“… áður hann sigldi”

Final Rubric

“og endar hér þann veg sögu af Hrana hring Egilssyni.”

Colophon

“1824. Skrifað af síra Gísla Brynjúlfssyni eftir afskrift hans ritaðri 1821 í Norðurlandi.”

Note

Skrifaraklausa með annarri hendi.

Language of Text

Icelandic

Keywords

Physical Description

Support
Pappír.
No. of leaves
i + 13 + i blöð (220-222 mm x 170-172 mm). Blöð 7bisv og 12v eru auð.
Foliation

Handritið hefur verið blaðsíðumerkt síðar, ýmist með bleki eða blýanti, 1-23 (bl. 12v er ómerkt og 7bisv er blaðsíðumerkt 14bis).

Collation

Þrjú kver.

  • Kver I: bl. 1-4, 2 tvinn.
  • Kver II: bl. 5-8, 2 tvinn og stakt blað (7bis).
  • Kver III: bl. 9-12, 2 tvinn.

Condition

  • Bl. 1r er dálítið skítugt.
  • Blekklessa á bl. 8v-9r.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 190-195 mm x 130-135 mm.
  • Línufjöldi er 28-31.
  • Endar í smátotu á bl. 12r.

Script

Með hendi séra Gísla Brynjúlfssonar í Hólmum, snarhönd.

Additions
Bl. 7bis (merkt blaðsíðunúmerinu 14bis) er innskotsseðill með hendi skrifara með niðurlagi kafla 9 á rektóhlið.
Binding

Band frá árunum 1995-1996 (230 mm x 197 mm x 15 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi árið 1824 (sbr. bl. 12r).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Additional

Record History

Custodial History

Morten Grønbech gerði við og batt að nýju í febrúar 1995 til mars 1996. Lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket samt Den Arnamagnænske Samlings tilvækst 1894-1899ed. Kristian Kålund
« »