Handrit.is
 

Manuscript Detail

JS fragm 5

View Images

Guðmundar saga biskups; Iceland, 1375-1399

Name
Arngrímur Brandsson 
Death
05 October 1361 
Occupation
Abbot; Priest 
Roles
Author 
More Details
Name
Jón Sigurðsson 
Birth
17 June 1811 
Death
07 December 1879 
Occupation
Scholar; Archivist 
Roles
Scholar; Scribe; Author; Marginal; Owner; Donor; Correspondent; recipient 
More Details
Name
Wolfgang Hesse 
Birth
07 August 1985 
Occupation
Skrásetjari 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

Guðmundar saga biskups
Incipit

sinni miskunn sem þa syndiz enn …

Explicit

“skylldi hann bera mitru ok …”

Filiation

Er úr sama handriti og brotin í AM 219 fol, svo og Lbs fragm 6.

Physical Description

Support

Skinn.

No. of leaves
1 blað (230 mm x 170 mm).
Condition
Hefur verið notað í kápu, og er öll skrift máð af þeirri hlið sem út hefur snúið. Skorið á báðum jöðrum inn að lesmáli, og að neðan eru skornar af 4-5 línur af texta.
Layout

Tvídálkaður texti.

Decoration

Rauðar kapítulafyrirsagnir, rauðir og grænir upphafsstafir.

History

Origin
Ísland lok 14. aldar.
Provenance

Á spássíu hefur Jón Sigurðsson skrifað: "Saga Guðmundar biskups Arasonar, blað úr Skagafirði".

Additional

Record History
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 26. september 2014.
Custodial History

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Surrogates

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »