Skráningarfærsla handrits

JS 485 8vo

Kvæðasafn, 1650-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ekkjuríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
A. XVI. bindi ; Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur , Skrifarar:

Páll Pálsson, efnisskrár.

Uppruni og ferill

Uppruni
1650-1900
Ferill

Á bls. 466 stendur: Anna Jónsdóttir og Sesselja Jónsdóttir eiga þessi blöð með réttu og enginn annar, hver sem það bannar, mín eigin hönd það sannar. Undir standa með annarri hendi nöfn þeirra Önnu og Sesselju. Svo virðist sem bæði nöfnin séu skrifuð einni hendi.

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 27. janúar 2017 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 30. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Titill: Huld: safn alþýðlegra fræða íslenzkra
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Steingrímsson
Titill: Æfisaga Jóns prófasts Steingrímssonar
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Þjóðsögur og munnmæli
Höfundur: Páll Vídalín
Titill: Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns
Lýsigögn
×

Lýsigögn