Skráningarfærsla handrits

JS 483 8vo

Kvæðasafn, 1650-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn
Athugasemd

Nákvæmar efnisskrár eru með hverju bindi.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
A. XIV. bindi ; Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur , Skrifarar:

Páll Pálsson, efnisskrár.

Uppruni og ferill

Uppruni
1650-1900
Ferill

Á aftasta blaði, versó síðu stendur: Ingvöldur Jóhannesdóttir á þettað kver þó að hún kunni ei að lesa á því. Á blaði 1v er nafn Ingveldar einni og þar hefur Jón Árnason skrifað: Þessi kvæði eru mér sögð kveðin af séra Þorsteini Jónssyni á Dvergasteini. Jón Borgfirðingur fékk þau hjá ofannefndri konu Ingveldi austur í Skriðdal, en lét mig fá þau 29. júní 1860. Erfitt er að fullyrða hver Ingveldur var en mögulega er það sú Ingveldur Jóhannesdóttir sem fædd var árið 1823 og dó 1907. Hún var vinnukona og húsfreyja víða í Suður-Múlasýslu en fluttist til Vesturheims árið 1879.

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 27. janúar 2017 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 30. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Titill: Huld: safn alþýðlegra fræða íslenzkra
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Steingrímsson
Titill: Æfisaga Jóns prófasts Steingrímssonar
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Þjóðsögur og munnmæli
Höfundur: Páll Vídalín
Titill: Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn