Manuscript Detail
JS 432 8vo
There are currently no images available for this manuscript.
Rímnabók; Iceland, 1857
Contents
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Maríu saga
“Hér skrifast Maríu saga sem og einninn um barndóminn herrans Krists. Samantekin og skrifuð af lærðum mönnum og skynsömum úr sagnabókum þeirra fyrri manna öllum mönnum til þóknunar sem það girnast”
Geðfró
Kvæði
Rímur af hvarfi og drukknun Eggerts Ólafssonar 1768
“Hér skrifa rímur af reisu Jóns Arasonar úr Rifsós til Vestfjarða og þaðan aftur í Rifsós”
2 rímur
Eylandsrímur
“Rímur af því nýfundna Englandi ortar af Steinunni Finnsdóttur”
“Þessar rímur eru endaðar og búnar þann 4da janúaríus af Jóni Jónssyni 1857 (72r)”
3 rímur
Testament þeirra tólf patríarka Jakobssona hvurninn þeir hafa fyrir sýna enda...
“Testament þeirra tólf patríarka Jakobssona hvurninn þeir hafa fyrir sýna endalykt kennt sínum börnum guðsótta og áminnt þaug til guðrækilegs lífernis. Útsett á danskt tungumál af Hans Rögensyni en íslenskað af síra Árna Halldórssyni. Nú að nýju skrifuð í Nýjubúð á Öndverðarnesi árið 1857”
Þýðandi Árni Halldórsson
Efnisyfirlit
Efnisyfirlit handrits
Physical Description
Pappír
Vatnsmerki
Gömul baðlsíðumerking 1-154, 156-243 (1r-121v)
Ein hönd ; Skrifari:
Jón Jónsson, Nýjubúð á Öndverðarnesiesi
Á aftara saurblaði er titill og efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents
History
5. bindi í 8 binda rímnasafni: JS 428 8vo - JS 435 8vo
Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Additional
Athugað 2001
25 spóla negativ 16 mm
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|